RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Í glugga

Ţegar ég sá köttinn stökkva inn um gluggan var mér hugsađ til ţess hvort kötturinn ćtti heima ţarna eđa hvort hann vćri í óvelkominni heimsókn.

IMG_4941sh

Há sćti

Snjórinn gerir sitt til ađ hćkka sćtin og borđiđ.

IMG_4633

Bjalla á vegg

Til ađ lífga viđ hvítan bílskúrsgaflinn var máluđ bleik bjalla.

Hún fer veggnum vel.

IMG_5694

Milli tveggja

Ţađ er til brú milli tveggja heima.

Hér er brú milli tveggja tanka.

IMG_5637

Á staur

Ljósastaurinn er ekki hafđur tvöfaldur fyrir betri lýsingu.

Hann er tvöfaldur svo tveir mávar komast fyrir á einum staur. 

IMG_5670

Pottinum hafnađ

Sumir rćđa málin í heita pottinum.

Ađrir hafna ţví og leggjast í höfnina og rćđa saman.

IMG_5650

Kveikt

Ţađ lýsir ekki af krafti.

En ţađ er kveikt á perunni.

IMG_5696

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband