RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, september 2011

Pramminn

Við sömu bryggju og mörg af helstu glæsiskipum heimsins hafa legið sá ég þennan pramma.

Hann er ekki eins glæsilegur.

IMG_2000

Líf í húsi

Flest menningarhús eru lifandi rétt á meðan viðburðir eru þar.  Á öðrum tímum er ekkert að gerast.

Ég hef tekið eftir því að harpan er alltaf iðandi af lífi sama hvenær ég á leið framhjá.

IMG_2009

Kvörðun

Ég sá þetta skilti í Borgartúninu.

Hvað er "Kvörðunarþjónusta Neytendastofu"?

Hvað er kvarðað þar og hvers ákvörðun var að setja á stofn sérstaka kvörðunarþjónustu?

IMG_2028

Egg

Spurningin er hvort eggið hafi verið opnað innan eða utanfrá?

egg

Ekki

Það er sama hvað gerist og hvernig allt fer.

Ég reyni að fara alltaf eftir þessu.

dont panic

Þurr þvottur

Það er ekki mælt með því að viðra óhreinan þvott en það er annað með hreinan.

herdatre

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband