Bloggfærslur mánaðarins, september 2011
Föstudagur, 30. september 2011
Þingsetning
Á morgunn verður Alþingi Íslendinga sett.
Ég efast um að nokkur muni mæta til að sýna ríkisstjórninni stuðning.
En ég vona bara að fólk láti ekki kappið bera fegurðina ofurliði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 29. september 2011
Hálf fullur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 28. september 2011
Undarlegt náttúrufyrirbrigði
Í dag sá ég náttúrufyrirbrigði sem ég hélt að væri ekki til á Íslandi.
Ég sá regn falla lóðrétt.
Það hafði ég bara séð í útlöndum fram að þessu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 27. september 2011
Umferð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 26. september 2011
Skilti fyrir erlenda fjárfesta
Á Þingvöllum sá ég skilti sem ég held að innihaldi skilaboð frá vinstri grænum.
Engar erlendar fjárfestingar hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 24. september 2011
Haustið er komið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 23. september 2011
Láta dæluna ganga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 22. september 2011
Vetur kemur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 21. september 2011
Við höfnina
Á sumrin koma skemmtiferðaskipin stór og smá og leggjast við Skarfagarða.
Þetta var eitt af þeim síðustu sem komu þetta sumarið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 20. september 2011
Slippur
Fyrir einhverjum árum var uppi sú hugmynd að rífa slippinn og setja óskilgrient eitthvað í staðin.
Ég er fegin að ekkert varð úr því.
Slippurinn er ekki bara viðgerðarstaður fyrir skip. Slippurinn hluti af borgarlífinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)