RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Fullur af lofti

Ef ţađ blćs ţá er hann fullur af lofti.

Ţađ er mest gagn af honum ţannig.

IMG_8215

Svartţröstur

Svartţrestir hafa flutt í tréđ fyrir utan gluggann.

Passa vel viđ laufblöđin.

IMG_9898

50 km. frá nćstu dćlu

Hér var eitt sinn bensíndćla.

Tankurinn er til stađar, í raun vantar ekkert nema dćlu og bensín.

Samt held ég ađ um alla framtíđ verđi allir ađ hafa a.m.k. bensín fyrir nćstu 50 km. sem eiga leiđ ţarna um.

IMG_8527

Blóm á vegg

Ég er enginn ađdáandi veggjakrots. 

Samt leynast listaverk inná milli.

Blóm innanum allan arfann

Ég vona bara ađ sá sem ţetta gerđi hafi beđiđ eiganda veggsins um leifi.

IMG_0262

IMG_0264


Fugl á syllu

Í fuglabjarginu virđist hver fugl eiga sína syllu.

Hvernig ţessi fugl eignađist sylluna veit ég ekki en hann var a.m.k. heima ţegar ţegar ég kom í heimsókn.

IMG_9152

Hćfileikar

Ég get ekki haldiđ ţrem boltum á lofti í einu og ég get ekki stađiđ á hjólabretti sem er á ferđ.

17. júní sá ég einn sem gat gert bćđi.  Á sama tíma.

IMG_0033

Í hreiđurgerđ

Í vor sá ég önnum kafinn lunda.

Hann var ađ safna efni til ađ fóđra holuna sína.

Hann gaf sér vart tíma til ađ stilla sér upp fyrir myndatöku.

IMG_7573

Mannaskođun

Á Bjargtöngum er mannaskođunartímabil lundans hafiđ.

IMG_7749

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband