RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Veggmynd

Ţessi mynd er á vegg viđ Lćkjartorg.

Viđ ykkur sem ekki skiljiđ hana ekki hef ég bara eitt ađ segja.

Ég skil hana ekki heldur.

 

IMG_3683

Í gegn

Borgarnes er einn af ţeim bćjum á Íslandi sem allir hafa komiđ til.

Margir stoppađ í sjoppunum.

Nokkrir hafa séđ ţann hluta bćjarins sem ekki sést frá ţjóđvegi 1.

IMG_2285

Torgiđ tekiđ

Í dag hópađist fólk á Lćkjartorg.

Ţar gátu allir fengiđ orđiđ.

IMG_3675

Međ sitt á ţurru

Ţegar ţessi mynd var tekin var nokkuđ augljóst ađ sá sem ţetta skip á var međ sitt á ţurru.

IMG_2186

Viti

Kringum allt landiđ eru vitar.

Margir hverjir stórir og miklir.

Ţessi viti er ekki stór.

Spurning hvort ţetta sé ekki bara hálf-viti.

IMG_2106

Steypa

Borgartúniđ er gata sem hafđi alla kosti til ađ vera góđ gata.

Í stađin fyrir grćnt gras og mannlíf var ákveđiđ ađ einbeita sér ađ steypu.

Grárri steypu.

IMG_1981

Fullt

Ég ćtlađi ađ skreppa til tunglsins en varđ ađ snúa viđ.

Ţađ var fullt.

IMG_1372

Frost

Í dag var frost.

Ţá veit ég ađ snjórinn er vćntanlegur.

Ţá vil ég komast á skíđi.


Ţetta er ekki ég á skíđum

Haustlćgđ

Ţćr eru alltaf svo hressandi haustlćgđirnar.

Vindurinn á hrađferđ og regniđ virđist endalaust.


Kveikt á súlu

Á haustinn falla laufin og ţađ kveiknar á súlunni.

Ég er ekki viss hvort ljósiđ sjáist úr geimnum.

nordurljos

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband