Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Þriðjudagur, 31. ágúst 2010
Stígur endar
Ég fagna hverjum metra sem bætist við hjólreiðastíga borgarinnar.
Nýlega bættist nýr við á Hverfisgötuna.
Sá stígur er bæði vænn og grænn.
Þó þykir mér stígurinn enda alltof snögglega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. ágúst 2010
Grænar bólur
Ég tók nýlega eftir því að Hverfisgatan hefur skipt um lit.
Á nokkrum stöðum er jafnvel hægt að segja að gatan sé komin með grænar bólur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)