RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Á hesti

Í London sá ég ađ löggan er ekki bara á nútíma farskjótum.

Hestar eru líka í ţeirra ţjónustu.

Ég held ađ ţađ vćri ekki slćmt ađ sjá íslensku lögregluna á hestbaki.

Svo er nćg beit fyrir ţá á Austurvelli.


Ísnálar

Ísnálarnar hafa rađađ sér upp á stráunum.

Vonandi ađ ţćr bráđni ekki alveg strax.

IMG_2233


Allt fram rennur

Á ţeirri stuttu leiđ sem Elliđaárnar renna frá vatni til sjávar eru óţrjótandi myndefni .

Ţađ nýti ég mér reglulega.

IMG_2248

Ístré

Frostiđ hefur sett svip á umhverfi Elliđavatnsins.

Ţađ er ekki bara ís yfir vatninu.

Frostiđ fađmar ađ sér trén líka.

IMG_2206

Breytingar

Ţessa mynd tók ég áriđ 2006.

Sumt er óbreytt en annađ ekki.

Höfnin er ţarna ennţá.

Húsiđ sem ég stóđ uppá og tók myndina er ţađ ekki.


Jólaljós

Fyrir jólin keppast margir viđ ađ skreyta og lýsa meir en allir ađrir.

Fyrir mér er ţađ ekki magniđ, fjöldi ljósapera eđa styrkur ţeirra sem skiptir máli.

Oft er ţađ einfaldleikinn sem er bestur.

Á seđlabankanum hefur svo lengi sem ég man eftir mér veriđ ein rauđ sería utaná húsinu.

Ég veit alltaf ađ jólin nálgast ţegar ég sé rauđu röndina.

IMG 9203

Líf á öđrum hnöttum.

Nú ćtla vísindamennirnir hjá NASA ađ halda fund ţar sem ţeir ćtla ađ sýna okkur sönnun um líf á öđrum hnöttum.

Ég efast ekki um ađ ţeir sýni eitthvađ líf sem sést í öflugri smásjá.

Ţessi mynd er af andliti sem ég sá uppi í geimnum.

Hugsanlega geimvera.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband