Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Laugardagur, 7. mars 2009
Þingvallavatn
Nýlega fór ég á Þingvelli.
Í einu horni á Þingvallavatni er þessi hólmi.
Ég veit ekki hvað hann heitir en hann var þess virði að stoppa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 6. mars 2009
Stíflan
Ég fer reglulega upp og niður Elliðaárdalinn.
Á nokkrum stöðum verð ég alltaf að stoppa horfa.
Það er með öllu ómögulegt fyrir mig að hjóla framhjá stíflunni án þess að fara yfir hana stoppa og horfa.
Sama úr hvorri áttinni eða á hvaða bakka ég er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 5. mars 2009
Bak við girðingu
Í Nauthólsvík við hliðina á nýja Háskólanum í Reykjavík sá ég þetta hús.
Vel varið á bak við trygga girðingu.
Það hefur líklegast séð betri daga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 4. mars 2009
Veggjakrot
Ég er á móti veggjakroti.
Ég er ekki vanur að sjá nokkuð jákvætt við veggjakrot.
Þrátt fyrir það hversu rangt þetta var þá var eitthvað rétt þarna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 3. mars 2009
Úti á túni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. mars 2009
Krummi
Sitjandi á ljósastaur sá ég þennan krumma.
Svo sá hann eitthvað áhugavert og flaug í burtu.
Ég sá ekki hvað var svona áhugavert. Ég var of upptekinn við að horfa á hann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)