Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
Miđvikudagur, 18. nóvember 2009
Besta sćtiđ
Af öllum ţeim stólum sem ég hef setiđ í er sćtiđ í stólalyftunni alltaf sćtiđ sem ég vil setjast í.
Ekki vegna ţess ađ sćtiđ sé ţćgilegt.
Heldur vegna ţess sem ég geri ţegar ég stend upp úr stólnum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 17. nóvember 2009
Sjörnur
Nýlega horfđi ég upp í stjörnubjartan himininn og velti fyrir mér hvort stjörnunum hafi fjölgađ nýlega eđa hvort ég fari ekki nógu oft út fyrir borgarljósin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 16. nóvember 2009
Norđurljós yfir gróttu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 14. nóvember 2009
Hestar
Í fyrravetur fór ég og heimsótti nokkra hesta í hesthúsi.
Ţessi hestur stóđ fyrir utan hesthúsiđ og velti fyrir sér hvort myndavélin vćri ćt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 13. nóvember 2009
Upplýstur viti
Áđur skipti mestu máli ađ lýsingin frá vitunum vćri sem best.
Efst í vitanum var sterk pera sem lýsti langt út á haf.
Nú skiptir meiru máli ađ hafa sterkar perur í kringum vitann til ađ lýsa vitann sjálfan nógu vel.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 12. nóvember 2009
Foss án titils.
Ţađ er vart til sá hóll, ţúfa eđa lćkur á Íslandi sem ekki hefur nafn.
Ţó eru til örfáar undantekningar.
Ţennan foss sá ég einu sinni og spurđi stađkunnugan heimamann síđar ađ ţví hvađa nafn ţessi foss bćri.
Hann vissi nákvćmlega um hvađa foss ég var ađ tala. En vissi ekki til ţess ađ hann hefđi nokkuđ nafn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 11. nóvember 2009
Hestur í húsi
Nú fer ađ styttast í ađ hesthúsin fyllist af hrossum.
Í fyrravetur heimsótti ég hesthús á miđjum matmálstíma.
Ţessi leit eitt augnablik upp frá matnum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. nóvember 2009
Jólaljós
Samkvćmt tímatali kaupmanna er stutt í jólin. Jólaljósin kveikina eitt af öđru og grenigreinarnar vefja sig um staura.
Best finnst mér ađ miđa viđ tímatal sjómanna.
Ţeir setja sín jólaljós upp í Desember.
Bloggar | Breytt 10.11.2009 kl. 09:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. nóvember 2009
Lögguhestar
Í Reykjavík hef ég séđ lögregluţjóna gangandi, á bílum, mótorhjólum og reiđhjólum en aldrei á hestum.
Ég hugsa ađ ţađ myndi lífga upp á miđbćinn ađ sjá töltandi lögregluhesta á leiđ niđur laugaveginn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. nóvember 2009
Tungliđ
Á síđustu öld fóru nokkrir menn til Tunglsins.
Eftir mikla leit fundu ţeir ekki karlinn í Tunglinu og hafa ekki fariđ síđan.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)