Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008
Föstudagur, 11. júlí 2008
Gamli Saab
Innan um alla fornbílana á hafnarbakkanum fann ég ţennan Saab.
Ţessi Saab var ólíkur öllum öđrum bílum frá ţeim sem ég hef nokkurntíman séđ.
Hann var í raun langt á undan sinni framtíđ.
Ţetta hefur líklegast veriđ annađhvort ţeirra hugmynd af öruggum ofursportbíl eđa kanski er ţetta dćmi um hinn gođsagnakenda sćnska húmor.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Kassi
Í miđbć Reykjavíkur sá ég ţennan kassa á gönguför.
Hvert hann var ađ fara, hvađan hann var ađ koma eđa hvađ var í kassanum hef ég ekki hugmynd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 9. júlí 2008
Skipiđ sem var
Í gömlu hafbeitinni í Vogum er gamalt skipsflak.
Ég get engan vegin áttađ mig á ţví hvađ ţetta skip var áđur en ţađ breyttist í flak.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. júlí 2008
Nátttröll
Ég hélt alltaf ađ nátttröll vćru séríslensk fyrirbćri sem fyndust ekki annarsstađar.
Í Maastricht fann ég nokkur nátttröll sem höfđu veriđ í karnevali og dagađ upp í búningum.
Sem betur fer hefur engum dottiđ í hug ađ taka ţau í burtu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 7. júlí 2008
Gamli strćtóinn
Á 17.júní sá ég ţennan gamla strćtisvagn.
Vagninn kom til landsins fyrir rúmum 40 árum ţegar viđ tókum upp hćgri umferđ.
Strćtisvagnarnir sem voru notađir á undan hentuđu illa eftir breytingu ţví farţegar vildu frekar fara út á gangstétt en götu.
Ţessi vagn mynnti mig á ţann tíma ţegar ég var ađ taka strćtó í fyrsta skipti. Í ţá daga ţótti hann gamall.
Ţetta var á ţeim tíma sem ég skildi leiđarkerfiđ og bílstjórarnir voru í bláum einkennisbúningum međ kaskeiti.
Á ţessum tíma fór leiđ 4 Hagar - Sund.
Í dag fer Fjarkinn Hlemmur - Fell.
Ég lendi alltaf í stórvandrćđum ţegar ég ţarf ađ taka strćtó. Ég veit aldrei hvađa vagn fer hvert og hvar ég á ađ taka hann.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. júlí 2008
Kraftur
Ţegar ég horfi á allt ţađ grjót og gróđur sem sjórinn hendir langt upp á land.
Átta ég mig á ţví ađ ţađ býr ótrúleg orka í sjónum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 4. júlí 2008
Ný kirkja
Samúel í Selárdal málađi nýja altaristöflu til ađ gefa kirkjunni á stađnum.
Ţeir sem ţar réđu vildu ekki fyrir nokkurn mun hafa ţessa altaristöflu í sinni kirkju.
Samúel kunni lausn á ţví.
Ef ţeir vilja ekki hengja altaristöfluna í kirkjunni
Byggi ég sjálfur kirkju utanum altaristföfluna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Bjalla
Fyrstu 14 ćviárin mín var annar heimilisbíllinn WV Bjalla.
Til ađ byrja međ var ég mjög sáttur. Ţađ voru bjöllur á nćstum öllum heimilum og ég trúđi ţví ađ ţetta vćru bestu og flottustu bílarnir.
Undir lokin vildi ég helst vera međ hauspoka ţegar ég sat í bílnum og vonađi ađ engin sći mig.
Allir ađrir voru komnir á nýja og nútímalega bíla međ miđstöđ sem hitađi bílinn á veturna og vatnskćlda vél frammí. Sumir bílar voru meir ađ segja međ sjálfskiptingu, vökvastýri, FM útvarpstćki međ kasettu og ţeir allra flottustu voru međ rafdrifnar rúđur.
Loksins fékk ég mitt fram og ţađ var keyptur nýr bíll.
Nokkrum árum síđar var kominn tími fyrir mig ađ kaupa mér minn fyrsta bíl.
Ég leitađi lengi ađ bjöllu sem var í góđu ástandi en fann enga.
Ég saknađi mikiđ gömlu bjöllunnar.
Bjallan á myndinni er ekki bjallan sem ég var ađ segja frá.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 2. júlí 2008
Litli mađurinn
Ţađ er ekki laust viđ ađ mađurinn sem stendur á bjargbrúninni virki frekar lítill miđađ viđ bjargiđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 1. júlí 2008
Andlit á himni
Oft er hćgt ađ rýna í ýmsa hluti og sjá ótrúlegustu hluti úr ţeim.
Síđasta vetur fór ég ađ skođa norđurljósin.
Ef vel er skođađ má sjá andlit á himni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)