RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Ljósmyndarar

Ég hef lengi haft áhuga á ljósmyndum. 

Ég tek myndir af ţví sem ég hef gaman af.

Ég hef einhverra hluta vegna alltaf haft gaman ađ ţví ađ taka myndir af öđrum ađ taka myndir.

Ţessi mynd var tekin af ljósmyndurum sem tóku myndir af hlaupurum í Reykjavíkurmaraţoninu í fyrra.

Ljósmyndarar

Fellur í umhverfiđ

Međ árunum hefur strompurinn orđiđ líkari fjallinu en undirstöđunum sem standa undir honum.


Veggur

Allt í kringum okkur eru veggir.

Ţessi veggur er gamall og ţreyttur.


Litlu gćsa ungarnir

Ég kom ađ gćsahóp um daginn. 

Ţar spígsporuđu gćsamömmurnar međ litlu ungana sína.

Hér eru nokkrir ungar sem voru orđnir nógu stórir til ađ ganga einir og óstuddir.

ungar

Gamli bíllinn

Viđ ţjóđveginn á Barđaströndinni er ţessi gamli bíll.

Ţađ er verkefni fornleifafrćđinga framtíđarinnar ađ sjá hvađa tegund bíll ţetta hafi veriđ.


Inn eđa út um gluggann

Ţegar ţakiđ og hinir veggirnir eru löngu horfnir ţá get ég ekki veriđ viss hvort ég sé ađ horfa inn eđa út um gluggann.


Foss

Góđ leiđ til ađ slaka á er ađ fá sér sćti fyrir framan foss og horfa á hann renna.

Ţessir foss er í Elliđaánum.


Stiginn

Ţar sem Elliđavatn breytist í Elliđaár er stigi fyrir fiskana sem treysta sér ekki til ađ stökkva yfir stífluna.


Hvađ eru margir fiskar komnir?

Í Elliđaánum hefur alltaf veriđ laxateljari sem telur fiskana sem synda upp ánna. 

Ţegar ég átti leiđ framhjá nýlega ákvađ ég ađ sjá hvađ margir vćru komnir í gegn.

Ég sá engan teljara en hliđiđ er en á sínum stađ.


Vatn

Ţegar ég stóđ á bryggju í Reykjavíkurhöfn heyrđi ég í rennandi vatni.

Undir fótum á mér sá ég vatn renna á fullu afli í sjóinn.

Ţetta vatn var ekki velkomiđ í grunni tónlistarhússins.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband