Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Föstudagur, 29. júní 2007
Látrabjarg gengið
Ég hef mjög oft komið að Bjargtöngum og gengið smá spotta eftir bjargbrúninni.
Í fyrsta skipti gekk ég nú allt bjargið frá Geldingskorrdal að Bjargtöngum.
í upphafi göngunnar var Landsbjörg með athöfn þar sem mynnst var þess að 60 ár eru síðan skipverjum af breska togaranum Dhoon var bjargað við látrabjarg.
Gangan gekk vel, tók um þrjá tíma og veðrið eins og best varð á kosið.
Ekki spillti útsýni yfir bjargið, Rauðasand og Sæfellsjökul.
Hér eru nokkrar myndir teknar úr göngunni
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. júní 2007
Blóðrautt sólarlag
Þegar sólin var að leggja sig á bak við fjöllin breytti himinninn um lit þegar sólin fór undir skýin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 12. júní 2007
Veiðiferð
Ég fór í veiðiferð í Hítarvatn síðustu helgi.
Ferðin var eins og þær hafa verið undanfarin ár með einni undantekningu.
Í fyrsta skipti í mörg ár veiddi ég fisk.
Ég tók líka góðan tíma í að taka myndir.
Þessa myndir og fleiri tók ég efst í Hítará og af Hítarvatni.
Hér eru fleiri myndir úr ferðinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 8. júní 2007
Tankur
Það er ekki sjálfgefið að gamlir tankar þurfi að vera ljótir og litlausir.
Þennan tank fann ég í Mosfellsbænum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 7. júní 2007
Lækur í gegnum hús
Í Mosfellsbænum var þetta hús byggt sitthvoru megin við læk.
Ég held að þetta sé eina húsið á landinu þar sem lækur rennur undir húsið að hluta.
Þarna er alltaf rennandi vatn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 6. júní 2007
Flotholt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 5. júní 2007
Gamli bíllinn
Fyrir utan skemmu sá ég þennan gamla Benz.
Hann hefur litið betur út áður.
Ég held að hann eigi eftir að öðlast framhaldslíf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 4. júní 2007
Gamalt og nýtt
Rétt fyrir utan Hafnarfjörð má sjá hvernig gamli og nýi tíminn mætist.
Harðfiskströnur og rafmangsmöstur passa undarlega vel saman í miðju hrauninu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 2. júní 2007
Vörður II
Þegar ég lá á Látrabjargi og var að skoða fuglana sigldi Vörður II framhjá á 18 mílna ferð.
Það er gott að vita af góðum björgunarbátum allt í kringum landið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. júní 2007
Skarfur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)