Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Miðvikudagur, 2. maí 2007
Að passa í umhverfið
Á flestum stöðum myndu tveir ómálaðir súrheysturnar skera sig úr umhverfinu.
Þessir turnar passa ótrulega vel við grá fjöllin í Krísuvík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. maí 2007
Álver í hrauni
Hvort sem það er jákvætt eða neikvætt þá hefur álverið í Straumsvík óneitanlega gjörbreytt ásýnd umhverfisins.
Hér eru fleiri myndir af álverinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)