Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Mánudagur, 30. apríl 2007
Krísuvík
Ein af þeim náttúruperlum sem eru í nágreni Reykjavíkur er Krísuvík.
Svæði mótað af eldgosum og jarðhita.
Svæði sem ég mæli eindregið með að skoða.
Hér eru fleiri myndir frá Krísuvík
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 28. apríl 2007
Skrítna húsið
Fyrir daga Hvalfjarðarganga og malbiks var Hvalfjörðurinn langt ferðalag.
Einn af þeim stöðum sem ég horfði sem áhugasamastur á var skrítna húsð. Hús sem var svo skrítið að ég gat ekki séð að nokkur maður gæti átt heima þarna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 27. apríl 2007
Ferðaþjónustuhundur
Við Reynisfjöru hefur einn hundur tekið að sér hlutfverk í ferðaþjónustu.
Hundurinn gengur með ferðamönnunum um fjöruna og sýnir þeim stuðlabergið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26. apríl 2007
Hvaða fugl er nú þetta?
Á sjóstangveiði móti í fyrra var einn maður að keppa í fyrsta skipti.
Hann hafði verið til sjós á yngri árum og kunni því ágætlega til verka.
Eitt skiptið horfði hann forviða út á sjóinn og benti á fugla sem eltu bátinn í ætisleit.
"Hvaða fugl er nú þetta?"
Hér að neðan er mynd af samskonar fugli.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Gott útsýni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 24. apríl 2007
Veiðitímabilið að hefjast.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 23. apríl 2007
Hoppa hæð sína
Sumir eru hræddir við mýs.
Jafnvel svo hræddir að þeir stökkva upp á stól, borð eða eins langt frá músinni eins og hægt er.
Hvort þessi köttur hafi séð mús er ég ekki alveg viss.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 21. apríl 2007
Stórt verk framundan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 20. apríl 2007
Sumardgurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti var í gær.
Þá hópaðist fólk um allt land í skrúðgöngur.
Síðasta vetrardag æfði þessi hópur sig fyrir átök morgunndagsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 19. apríl 2007
Stór dagur
Í gær var stór dagur hjá slökkvuliðinu. Fyrst börðust þeir við eld í miðbænum og næst við heitt vatn á Vitastígnum.
Ég er þakklátur fyrir að hafa þessa frábæru menn á vakt fyrir okkur allan sólarhringinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)