RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2006

Kettir

Ég hef alltaf haft gaman af köttum.  Ţegar ég sá ţennan kött ákvađ ég ađ ég myndi halda honum ef hann myndi elta mig heim.

Kötturinn elti ekki.

Hér eru fleiri dýralífsmyndir úr laugardal. http://www.rfv.blog.is/album/DyralifiLaugardal/


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_laugardalur_dscf0062.jpg

Jarđgangagerđ lunda

Lundar eyđa löngum stundum í ađ gera sér holur.  Ţessi hola er líklegast eftir lundana.  En hún var gerđ til ađ stytta ţeim leiđ um bjargiđ.


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_gat.jpg

Gömul blokk eđa ný

Nú má vart fynna ţann grasbala í borginni án ţess veriđ sé ađ reisa nýja bokk í grendinni.  Ţessa gömlu blokk viđ Kleppsveg er veriđ ađ taka í gegn.  Ég held samt ađ útlitiđ hafi veriđ svipađ ţegar ţessi blokk var nýbyggđ á síđustu öld.
c_documents_and_settings_ragnarf_my_documents_my_pictures_blokk.jpg

Hítarvatn

Á hverju ári fer ég ásamt hópi góđra manna í veiđiferđ í Hítarvatn.  Náttúrufegurđin ţar ég ótrúleg.  Ég hvet alla sem geta ađ fara ţangađ og dást ađ ţeirri fegurđ sem ţar býr.  http://rfv.blog.is/album/NatturaHitarvatns/


c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_hitarvatn_hitarvatn_dscf0408.jpg

Mikilvćgi ţess ađ vera fljótur ađ smella af.

Fyrir nokkrum dögum var ég viđ tjörnina og sá ţessa önd standa á vegg. 

Ég tók upp myndavélina og kom mér fyrir á réttum stađ. 

Ţegar ég var loksins orđin til í ađ smella af.

Nennti öndin ekki lengur ađ standa í ţessu og fór.


c_documents_and_settings_ragnarf_my_documents_my_pictures_ond.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband