Bloggfærslur mánaðarins, maí 2006
Miðvikudagur, 10. maí 2006
Rauður himinn
Á daginn er himininn blár og skýin hvít.
Á kvöldin skreytir himininn sig með rauðum litum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. maí 2006
Sólfarið
Ein af mínum eftirlætis styttum er sólfarið.
Fallegt skip sem þolir veður og vind betur en mörg önnur.
Það mun aldrei sigla um sjóinn.
Sólfarið siglir í draumaheimi til sólarinnar.
Bloggar | Breytt 10.5.2006 kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)