RFV - Hausmynd

RFV

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2006

Birmingham

Fyrir nokkrum árum fór ég til Birmingham.  Það er áhugaverð borg.  Þar er hægt að fynna ótrúlegan hrærigraut bygginga.  Þar eru stórglæsileg hús frá þarsíðustu aldamótum eða eldri, flottar nýbyggingar, undarlega samsett hús og hús sem hægt er að deila um hvrt séu ljót eða ekki.  Einnig mynntu innfæddir okkur reglulega á að það renni meira vatn um Birmingham en Feneyjar og Amsterdam. Hér er hægt að sjá nokkrar myndir af því sem mér þótti áhugavert http://rfv.blog.is/album/Birmingham/
c_documents_and_settings_ragnar_my_documents_net_birmingham_dscf0047a_13193.jpg

Velkomin á myndasíðu Ragnars F. Valssonar

Velkomin á myndasíðu Ragnars F. Valssonar.

Á þessari koma til með að vera myndir sem ég hef tekið í gegnum tíðina.


Foss í Elliðaám

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband