RFV - Hausmynd

RFV

Stóra flugeldasýningin

Ég hef séð margar flugeldasýningar. 

En það er ekkert sem nálgast stóru íslensku flugeldasýninguna á gamlárskvöld.

Það er sama í hvaða átt þú horfir það eru flugeldar alstaðar.

IMG 9530

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband