Miðvikudagur, 30. desember 2009
Draugur um áramót
Reglulega koma myndir sem haldið er fram að séu af draugum.
Því miður er nær alltaf hægt að útskýra myndirnar á einfaldan hátt.
Þar sem ég er ekki skyggn get ég ekki séð hvar draugarnir eru. Þess vegna hef ég aldrei getað náð þeim á mynd.
Á þessari mynd er ekkert yfirnáttúrulegt.
Bara ljós sem svífur í lausu lofti og óskýr vera í bakrunni ef vel er gáð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.