RFV - Hausmynd

RFV

Upplýst ský

Ég skil vel af hverju gangstéttir og götur eru upplýstar í myrkri en mér er með öllu ómögulegt að skilja af hverju skýin eru upplýst. 

Verra þykir mér þó að stjörnur og norðurljós eru lýst í burtu svo oft þarf að fara í örugga fjarlægð frá byggð á heiðskýru kvöldi til að horfa til himins.

IMG_9084

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband