RFV - Hausmynd

RFV

Flott á pappír

Fyrir nokkrum árum var ég í Rússlandi og stoppaði við götu sem var hluti af glæsilegum inngangi inn í borgina.

Við breiðstrætið voru stórar og glæsilegar blokkir sem áttu að sýna glæsileika og smekkvísi í húsbyggingum.

Áratugum síðar var hægt að segja margt annað um götuna.

Ég rifjaði þetta upp nýlega þegar ég átti leið um Borgartúnið.

blokkir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband