RFV - Hausmynd

RFV

Tvennt í einu

Því er haldið fram að sumir geti bara gert eitt í einu.

Sérstaklega er þetta sagt um karlmenn.

Þeir sem eru verstir geta ekki gengið og tuggið tyggjó á sama tíma.

Til eru undantekningar.

Þennan hljóðfæraleikara sá ég fyrir nokkrum árum.

Hann spilaði á trommur með annarri og trompet með hinni.

n740056377_1467875_3162

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband