Föstudagur, 20. nóvember 2009
List eða ekki list
Einhvern tíman var mér sagt að listaverk væri listaverk ef það hefði engan annan tilgang en að vera listaverk.
Þá fór ég að velta fyrir mér hvort þetta væri listaverk eða ekki.
Á þessum stað hefur listaverkið engan annan tilgang en að vera listaverk og hlýtur þá að vera listaverk.
Í upphafi var þetta framleitt sem túrbína í vatnsaflsvirkjun telst því alls ekki vera listaverk.
Ég er ekki viss hvort þetta sé list eða ekki list
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.