RFV - Hausmynd

RFV

Beinn vegur

Það er velþekkt að íslenskir sveitavegir eru ekki beinir.

Þeir liggja í hlykkjum til að sneyða framhjá klettum, vatni, álfabústöðum eða af óútskýranlegum ástæðum.

Áður en vegir voru lagðir nýttu menn vörður í staðin fyrir vegi.

Vörðunum var ekki heldur raðað í beina röð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband