RFV - Hausmynd

RFV

Yfirlýstur himinn

Það eru vissulegir kostir sem fylgja því að allar götur eru upplýstar og öll hús uppljómuð.

Það er næstum því dagsbirta allan daginn.

Stóri gallinn við upplýsinguna er sá að við missum næturhimininn.

Stjörnurnar sjást ekki nema þær allra skærustu og norðurljósin sjást illa eða ekki neitt.

Á vetrarkvöldum fer ég oft í fjörunna til að losna við borgaljósin og horfi á norðurljósin og stjörnurnar.

Það hljóta að vera til leiðir til að lýsa upp göturnar án þess að lýsa stjörnurnar og norðurljósin í burtu.

nordurljos1

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband