RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljós

Síðasta vetur voru norðurljós frekar sjaldséð og þá sjaldan þau komu voru þau svo dauf að þau sáust vart.

Laugardagskvöldið síðasta voru þau ekki í felum,  þau öskruðu eftir athygli og fengu hana óskipta frá mér.

Þessu kvöldi var betur varið í að horfa til himins en á sjónvarp.

nordurljos3
Fleiri norðurljósamyndir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband