RFV - Hausmynd

RFV

Smalahundur

Um helgina skrapp ég í heimsókn á sveitabæ.

Þegar ég renndi í hlað kom smalahundurinn hlaupandi á móti bílnum geltandi og reyndi að reka bílinn rétta leið.

Strax og ég steig út úr bílnum umbreyttist geltandi smalahundurinn í vinalegan sveitahund sem vildi láta klappa sér.

IMG_8201

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband