RFV - Hausmynd

RFV

Hænur

Á nokkrum stöðum hefur fólk tekið upp á því að hafa hænur í garðinum hjá sér.

Það gæti verið gaman að hafa nokkrar landnámshænur og einn hana á vappi um garðinn sem sjá um að það eru alltaf til fersk egg og aldrei hætta á að sofa of lengi.

Þessar hænur voru á göngu innan girðingar í húsdýragarðinum.

IMG 6112

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband