Miðvikudagur, 30. september 2009
Garðskraut
Ég hef oft sagt frá hrifningu minni á gömlum landbúnaðartækjum sem garðskraut.
Ég sá þetta safn á Laufási og mér leið eins og ég væri kominn í blómabúð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sammála, hefurðu keyrt framhjá Jaðri í Reykjadal ?, fallega máluð tæki þar. Eða Hrafnseyri við Arnarfjörð ?, eða séð Farmallinn við lystigarðinn á Akureyri ? Sem betur fer hafa margir áttað sig á því að gömul landbúnaðartæki þurfa ekki endilage að vera ,,gamalt járnadrasl", og séð fegurðina og listina í þeim.
Börkur Hrólfsson, 1.10.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.