RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljós

Í gær var fyrsti almennilega norðurljósakvöldið í langan tíma.

Ég fór út í fjöru með myndavél og þrífót.

Norðurljósin hefðu notið sín mun betur ef þau hefðu ekki þurft að keppa við borgarljósin.

Ég er öruggur á því að það er hægt að lýsa upp göturnar án þess að senda alla þessa birtu til himna og fela stjörnur og norðurljós um leið.

IMG_8059

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband