Mánudagur, 28. september 2009
Litli grísinn
Fyrir nokkrum árum fór ég í heimsókn á svínabú.
Þegar eitt barnið í hópnum sá litlu grísina tók það einn grísinn í fangið og vildi fá hann með heim.
Hann var svo lítill og sætur. Ekki mikið stærri en köttur en miklu sætari.
Eftir að hafa fengið að vita að litli sæti grísinn myndi stækka og hætta að vera sætur var grísnum skilað.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.