RFV - Hausmynd

RFV

Vélfákur

Margir kalla mótorhjól vélfáka.

Mér hefur alltaf þótt það eiga vel við.

Á menningarnótt sá ég mótorhjól með þrem hjólum sem komst ótrúlega nálægt því að vera vélfákur.

Hjólið hafði fax, tagl og ístöð.  Alt sem útreiðarhestur þarf að hafa.

IMG 7408

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband