RFV - Hausmynd

RFV

Forsögulegur farsími

Með tækninni hverfur margt.

Sumt sem betur fer og annað sem hefði mátt halda í.

Ég hef aldrei notað símklefa á þessari öld.

Mér finnst símklefi eiginlega vera eins og forsögulegur farsími.

IMG_3416

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband