RFV - Hausmynd

RFV

Í neyð

Þegar allt annað þrýtur er neyðarbjörgin geymd á bak við gler og lítill hamar við hliðina á svo hægt sé að brjóta glerið.

Ég held að þetta hafi verið hugmyndin á bak við þennan kassa þegar hann var settur upp.

En hvernig á að brjóta glerið þegar hamarinn er á bak við glerið.

IMG_2565

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband