Fimmtudagur, 2. júlí 2009
Fuglalíf
Ég hef aldrei haft neitt á móti máfum.
Máfar eru sjófuglar og eiga heima á sjónum.
Á bílastæði langt frá sjónum hafa tveir máfar fundið sér nýjar veiðilendur.
Yfirfullar ruslatunnur þýða að þar er nóg að borða.
Ef eigandi ruslatunnanna myndi tæma tunnurnar áður en þær verða yfirfullar, þyrftu fuglarnir að finna sér nýjan stað til að vera, borða og drita.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.