RFV - Hausmynd

RFV

Skilið eftir á við og dreif

Oft leggja men hluti frá sér og gleyma því svo hvar hann var settur.

Þetta er vel þekkt með lykla, gleraugu og farsíma. 

En hvernig nokkrum manni tókst að fara með jarðýtu í vestfirskan fjörð og gleyma henni þar er langt fyrir ofan minn skilning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband