RFV - Hausmynd

RFV

Mynd af vind

Oft hefur mig langað til að ná mynd af vindinum.

Geta náð á filmu (stafrænan mynniskubb) hreyfingu lofts svo ekki fari á milli mála að það er hífandi rok.

Ein aðferð til þess er að ná mynd af vindmilluspöðum snúast í hringi svo hratt að myndin verður hreyfð.

Þegar ég fann vindmilluna var logn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband