Föstudagur, 11. september 2009
Mynd af vind
Oft hefur mig langað til að ná mynd af vindinum.
Geta náð á filmu (stafrænan mynniskubb) hreyfingu lofts svo ekki fari á milli mála að það er hífandi rok.
Ein aðferð til þess er að ná mynd af vindmilluspöðum snúast í hringi svo hratt að myndin verður hreyfð.
Þegar ég fann vindmilluna var logn.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.