RFV - Hausmynd

RFV

Þétting byggðar

Eitt af tískuorðunum í borgarskipulagi er þétting byggðar.

Ég er nokkuð sammála því.  Því þéttari sem byggðin er því styttra er í alla hluti.

Í Edinborg er byggðin mjög þétt.

Þar hafa verið byggðir margir turnar og þeim raðað þétt saman í raðhús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband