RFV - Hausmynd

RFV

Braggi í Kópavogi

Þeir eru ekki margir braggarnir eftir á landinu.

Þennan bragga fann ég miðju nýju íbúðahverfi í Kópavoginum.

Ég er ekki viss hvort ég geti fundið hann aftur.

Ég er eins og flestir íslendingar.

Ég rata ekki í Kópavogi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vinnurðu ekki í Kópavoginum?

Leifur (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband