RFV - Hausmynd

RFV

Dýr að leik

Ég held að það skipti engu máli hversu stórir eða litlir kettirnir eru þá hafa þeir alltaf gaman að því að leika sér.

Þetta þekkja allir sem hafa haft kött á heimilinu hjá sér.

Ég sá þennan stóra kött uppstoppaðan við eina af sinni eftirlætis iðju.

Í eltingaleik við héra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband