RFV - Hausmynd

RFV

Kría

Það er hægt að segja margt um kríu.

Hún flýgur í orðsins fyllstu merkingu heimshorna á milli tvisvar á ári.

Hún er ótrúlega dugleg við að afla sér og ungum sínum fæðu.

En það sem ég og fleiri taka mest eftir er að hún er hávær og árásargjörn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband