RFV - Hausmynd

RFV

Ísbjörn

Í fyrrasumar fór allt á annan endann þegar fólk taldi sig sjá ísbirni um allt land.

Tveir voru veiddir en fólk taldi sig sjá fleiri.  Venjulega var fólk að ruglast á snjósköflum, hestum eða kindum.

Sjálfur vill ég hafa þá í öruggri fjarlægð.

Þrátt fyrir að þeir eru mjög vingjarnlegir að sjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband