RFV - Hausmynd

RFV

Gróðurhús

Ég sá þátt um daginn þar sem fjallað var um framtíðina í gróðurhúsum í stórborgum.

Gróðurhúsin yrðu byggð eins og turnar inni í miðjum borgunum.

Mér líst vel á þá hugmynd.

Svo er eitthvað sem segir mér að það muni ekki nokkur maður taka eftir því þó það yrði byggður turn með glerveggjum inni í borgunum.

Eða eru kannski svoleiðis hús nú þegar risinn í borginni.


Húsið á myndinni er hótel.  Ekki gróðurhús.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband