Föstudagur, 22. maí 2009
Gróðurhús
Ég sá þátt um daginn þar sem fjallað var um framtíðina í gróðurhúsum í stórborgum.
Gróðurhúsin yrðu byggð eins og turnar inni í miðjum borgunum.
Mér líst vel á þá hugmynd.
Svo er eitthvað sem segir mér að það muni ekki nokkur maður taka eftir því þó það yrði byggður turn með glerveggjum inni í borgunum.
Eða eru kannski svoleiðis hús nú þegar risinn í borginni.
Húsið á myndinni er hótel. Ekki gróðurhús.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.