RFV - Hausmynd

RFV

Brú milli tveggja heima

Þegar ég hjóla frá Reykjavík yfir til Mosfellsbæjar eru lítil brú á bæjarmörkunum.

Ég man þá tíð er Mosfellsbær hét Mosfellssveit og var langt í burtu frá Reykjavík.

Núna eru íbúðarhverfin næstum því samliggjandi.

Þegar ég fór yfir brúnna fann ég samt smá mun.

Það er ennþá smá sveit eftir í Mosfellssveitinni.

IMG_1460

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband