Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Elliðaárdalur
Besta leiðin til að komast upp í sveit án þess að þurfa að fara upp í sveit er að fara í Elliðaárdalinn.
Á heitum sumardeigi breytast bakkarnir við fossinn í Íslenska útgáfu af sólarströnd.
Vel geymt leyndarmál í nokkurra metra fjarlægð frá einni fjölförnustu götu landsins.
Ég áttu leið um á kyrrlátu kvöldi. Stoppaði og skoðaði.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sæll Ragnar.
Ég bjó í nokkur ár í dalnum rétt fyrir neðan brúna á milli Árbæjar og efra og neðra Breiðholts. Og þetta er frábært umhverfi !
Og þetta er ótrúlega fallegt svæði og þú þarft ekki að fara úr borginni til þess að komast í " sveitafíling ".
Mjög fallegur FÓLKVANGUR,
Takk fyrir.
Kær kveðja .
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.