RFV - Hausmynd

RFV

Öldur

Öldur hafa ferðast um hafið svo lengi sem jörðin sjálf man eftir.

Ég fer oft í fjöruna og horfi á þær koma á land.

Flestar öldurnar eru alveg meinlausar.

Það er stóra aldan sem kemur í fjórða hvert skipti sem þarf að passa sig á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband