RFV - Hausmynd

RFV

Gamli kofinn

Sum hús virðast batna með aldrinum. 

Þessi kofi varð á endanum hluti af umhverfinu.

Þakið ryðgað og götótt.  Spýturnar gráar og fúnar.

Húsið passaði svo vel við allt umhverfið.

Veturinn eftir að myndin var tekin fauk kofinn á braut.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband