RFV - Hausmynd

RFV

Íshús / Glaumbær / Listasafn

Gamla íshúsið við Tjörnina er eitt af þessum húsum sem var byggt fyrir eitthvað allt annað en það hefur verið nýtt fyrir.

Upphaflega var það byggt árið 1916 fyrir Herðubreið sem Íshús.  Ísinn var sóttur í Tjörnina á veturna og settur í geymslu.  Síðan var tjörnin seld í burtu í smáskömtum.

árið 1961 var húsið orðið að Glaumbæ.  Aðal skemmtistað borgarinnar.  Gekk það allt mjög vel þangaðtil Glaumbær brann og fólkið fann sér annan samastað.

Í dag er Listasafn Íslands í húsinu. 

Það er ekki laust við að ég velti fyrir mér hvað er rökréttast að komi næst í húsið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband