Laugardagur, 28. mars 2009
Krummi
Þegar ég er á Látrabjargi þá get ég setið tímunum saman og horft á lunda, álkur og ritur.
Þegar ég er kominn í bæinn þá er það krumminn sem ég stoppa hjá og fylgist með.
Það er engin rökrétt ástæða fyrir því af hverju krumminn heillar mig.
En það er alltaf þess virði að stoppa og horfa á hann.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.