RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljósin komu í gær

Í gærkvöldi sá ég norðurljós í fyrsta skipti í langan tíma.

Þá sjaldan að það hefur verið heiðskýrt sendir sólin ekki frá sér réttu geislana og það sést fátt annað á himni en tungl og stjörnur.

Í gær voru réttar aðstæður og norðurljósin skinu yfir Reykjavík.

Vonandi kemur meira í kvöld.


Þessi mynd var tekin haustið 2007 þegar við höfðum efni á svona sýningum á hverju kvöldi.
Fleiri myndir af norðurljósum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband